Lilja

Lilja Healing Balm

6.390 kr

Healing balm

Þessi uppskrift af græðandi smyrsli hefur verið notuð í aldir og hefur þar með sannað gildi sitt og kraft - ómissandi á hvert heimili.  Smyrslið hentar öllum húðtegundum og hefur gefist vel við léttum einkennum útbrota, bólgu, skordýrabitum, aldursblettum, skurðum, sárum, vægum bruna, þurrkublettum og bleyjuútbrotum. Að auki flýtir það fyrir að sár grói og dregur út öramyndun. Smyrslið inniheldur olíur sem ásamt jurtum og býflugnavaxi hafa bólgueyðandi og sýkladrepandi áhrif. Í smyrslinu má finna vallhumal sem er ein besta jurtin fyrir þrálát sár, rauðsmára, morgunfrú og kamillu sem einnig eru þekktar fyrir góða virkni við að græða sár og gegn ýmsum húðsjúkdómum.

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur