Lilja
Handgerðar og 100% náttúrulegar vörur án allra aukaefna, vörurnar eru unnar af Stefaníu Baldursdóttir sem er fædd og uppalin í Borgarnesi.
Hún fór í lyfjafræði í Háskóla Íslands hellti sér síðar út í þróun og framleiðslu á kremlínu sem hún hefur nefnt Lilja. Nafnið kemur frá móður hennar en er einnig tenging í náttúruna. Jurtirnar tínir Stefanía sjálf, bæði í gönguferðum sínum í Pýreneafjöllunum þar sem hún nú býr og í heimsóknum sínum á Íslandi.