Takk Home
TAKK Home er íslenskt lífstíls- og hönnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnnun og framleiðslu á umhverfisvænum vörum fyrir heimilið og nútíma lífstíl.
Vörumerkið leggur áherslu á gæði, einfaldeika, fegurð og notagildi í vörum sínum, ásamt virðingu fyrir umhverfinu. Vörur fyrirtækisins eru unnar úr umhverfisvænum efnum, endurunnum og með OEKO-TEX® umhverfisvottun.