Urð

Urð jólailmstrá

5.950 kr

Jólailmurinn frá URÐ fangar minningar jólanna með sannkallaðri jólaveislu fyrir lyktarskynið. Ilmurinn samanstendur af blöndu af furu, fíkjuvið, karamellu, santalvið, kanil, davana, sedrusvið, rifsberjum og patsjúlí. 

Ilmstrá eru góð leið til þess að veita heimilinu góðan ilm án þess að kveikja á kerti. Svörtu stráin eru sett ofan í glasið þar sem þau draga í sig ilmolíurnar. Ferskur ilmur er fengin með því að snúa stráunum við af og til. 

Gleðileg jól!

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur