Meraki

Svitalyktareyðir Silky Mist 50ml

2.195 kr

Roll-on svitalyktareyðir frá Meraki heldur þér þurrum og lyktarlausum yfir daginn. Hann smýgur fljótt í húðina og formúlan er þróuð til að hugsa vel um hana þökk sé lífrænu þykkni úr kamille, humlum, hrossagauk, sítrónu smyrsli, brenninetlu, rósmarín og salvíu. Ilmur hans er Silky mist sem er léttur ilmur með keim af hvítum sítrusblómum, sítrus og smá sætu.

Magn: 50ml.

Inniheldur: Aqua, Aluminum Chlorohydrate, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Steareth-20, Coco-Caprylate, Steareth-2, Tocopheryl Acetate, Butylene Glycol, Chamomilla Recutita Flower Extract*, Equisetum Arvense Extract*, Humulus Lupulus Extract*, Melissa Officinalis Leaf Extract*, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract*, Salvia Officinalis Leaf Extract*, Urtica Dioica Extract*, Tocopherol, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Parfum, Limonene. 75% natural origin of total. 10% of the total ingredients are from organic farming.

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur