Roll-on svitalyktareyðir frá Meraki með ferskum rósmarínilmi. Harvest Moon svitalyktareyðirinn heldur þér þurrum þegar þú ert mikið á hreyfingu og er mildur fyrir húðina. Formúlan inniheldur lífrænt aloe vera, lífræna ólífuolíu og þykkni úr kaktus sem róar og mýkir húðina. Svitalykareyðirinn dregur úr svita myndun og lykt.
ATH!: Inniheldur rósmarín.
Hvernig skal nota vöruna: Berið á hreina og þurra húð eftir þörfum.
Magn: 50ml.
Inniheldur: Aqua, Aluminum Chlorohydrate, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Steareth-20, Coco-Caprylate, Steareth-2, Tocopheryl Acetate, Olea Europaea Fruit Oil*, Glycerin, Cereus Grandiflorus Flower Extract, Tocopherol, Potassium Sorbate, Sorbic Acid, Parfum, Limonene, Linalool.