Ladakh GTX - Herraskórnir eru hannaðir fyrir fjallgöngur, vetrargöngur og langar gönguferðir. Skórnir eru með Nubuck 2,6mm vatnsþolin efri hluta, Gore-Tex gúmmiþettni við sóla, aðgengilegar reimfestingar og Biometric Fly sóla. Að innan er 5 mm polypropelyn mýking með þéttu filtefni fyrir aukin þægindi.
Scarpa Ladakh gönguskórnir hafa fyrir margt löngu sannað sig frábærlega við íslenskar aðstæður, enda búnir að vera í sölu hér á landi áratugum saman. Frábærir gönguskór frá Scarpa.
Helstu eiginleikar:
- 2,6mm kálfsleður
- Goretex
- Performance Flex innri sóli
- Biometric Fly sóli
Stæðir: 40 - 48
Þyngd: 825 gr (einn skór af stærð 42).