Pataonia
Patagonia Pastel P6 logo organic dömuhettupeysa
15.995 kr
Patagonia Pastel P6 logo organic dömuhettupeysa. Notaleg hettupeysu gerð úr lífrænum bómull sem notar 82% minna vatn og losar 12% minna af CO2 en hefðbundin bómullarframleiðsla. Saumaður samkvæmt Fair Trade Certified™
Helstu upplýsingar:
- Einstaklega umhverfisvæn framleiðsla
- Með hettu og "kenguru" vösum
- Patagonia original merkingar
- Allir "prentaðir" áferðir án PVC og phthalate
Þyngd: 451 g
Efni: 100% lífrænn bómull