
Strýtu vasinn með mynstrinu Vindur er mótaður er úr hágæða postulíni og handmálaður í hinum mest einkennandi og klassíska bláa lit Ingu Elínar. Vasarnir eru tilvaldir fyrir þá sem eru að safna öðrum verkum eftir Ingu Elínu.
Stærð vasans er 20 cm x 10 cm og henta því jafnt undir smáa sem stóra vendi.