Meraki

Fótaskrúbbur 100ml Calm ceder, Cosmos Organic

2.290 kr

Dekraðu við fæturnar þínar með þessum lífrænt vottaða fótskrúbb frá Meraki. Lífræn apríkósukorn gefa húðinni mildan skrúbb á meðan lífræn sólblómaolía og möndluolía mýkja hana. Skrúbburinn hreinsar burt dauðar húðfrumur og skilur fæturnar eftir silkimjúkar. Njóttu þess að dekra við þig. Skrúbburinn hefur yndislegan ilm af eucalyptus, myntu og lime.

Hvernig skal nota vöruna: Berið á hæfilegt magn og nuddið á fætur og sköflung. Þegar þú skolar hann af þá breytist hann í mjólkurkenndan vökva.

Magn: 100ml.

Vottanir: Eco cert.

Inniheldur: Caprylic/Capric Triglyceride, Glycerin, Helianthus Annuus Seed Oil, Prunus Armeniaca Seed Powder*, Sucrose Stearate, Aqua, Prunus Amygdalus Dulcis Oil*, Tocopherol, Parfum, Limonene, Linalool, Citronellol *Made using organic ingredients. 100% natural origin of total. 26% of the total ingredients are from organic farming.

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur