IHANNA HOME

Fönn sængurver Natur

21.500 kr

 

Hönnunin á Fönn sænguverunum snýst um að skapa grafískan blæ í því hvernig vefnaðurinn er, sem leiðir til fallegrar áferðar og útkomu. Sænguverin er framleidd með aðferð sem kallast Seersucker sem er létt og krumpað efni. Það gefur til skiptis sléttar og krumpaðar rendur sem eru búnar til með því að vefa með þráðum með mismunandi spennu. Þessi uppbygging gerir kleift að fá betri loftflæði. Efnið þarf ekki að strauja og er auðvelt að þrífa.

Sænguverin eru framleidd í Portúgal með OEKO-TEX® STANDARD 100 vottun. Þau lokast með rennilás og kemur í setti með koddaveri í fallegum umbúðum.

 

Litur: natur

Stærð: 140 x 200 & 70 x 50 cm

Efni: 100% bómull

Þvottaleiðbeiningar: Má þvo á 40º


Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur