Örn Smári
FISKASTYKKI ÞORSKUR CYAN
2.590 kr
Gæða viskastykki með fiskamynstri sem kallast því skemmtilega nafni “Fiskastykki” Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inní stríð. Já Þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
Efni: 100% Bómull
Stærð: 50 x 70 cm
Hönnuður fiskastykkjanna, :Orn Smári dregur innblástur sinn úr hafinu. Ungur var hann sendur vestur á firði þar sem eðlileg afþreying fyrir unga drengi var að sitja saman á bryggjusporðinum og dorga. Að fara með frændum á smáum bát með utanborðsmótor að vitja grásleppuneta var hin mesta upplifun.