Black Diamond

Black Diamond Distance 4, hlaupavesti

26.995 kr

 

Black Diamond Distance 4 hlaupavesti. Hannað fyrir lengri vegalengdir. Kemur með tveim HydraPak® SoftFlasks™ 500ml vatnsflöskum sem eru staðsetttar framan á. Axlarfestingar með góðri teygju sem truflar ekki hreyfinu. 2 brjóstvasar, 2 hliðarvasar, bakvasi og möskvavasi fyrir allt þetta helsta sem þarf.

Helstu eiginleikar:

  • 4l geymslurými
  • Inniheldur tvær 500ml Soft Flask
  • “BD SET Stitchless Edge Taping”  fyrir þægindi
  • “4-way Stretch Vapor” möskvar fyrir betri öndun
  • “On The Fly Z-pole”  geymsla sem er hægt að nálgast á hlaupum
  • “Race ready” backvasi
  • “BDDry™ ” vasi fyrir síma eða annað, með rennilás
  • Vasi með rennilás fyrir verðmæti
  • “Dual Sternum” ólar
  • Brjóstvasar með tvöföldum rennilás

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur