Silva
Silva Strive hlaupabelti
5.995 kr
Silva Strive hlaupabelti. Vandað mittisbelti með stömu gúmmíi sem heldur því á sínum stað. Með hólfum fyrir þetta helsta sem þarf að hafa með.
Helstu eiginleikar:
- Stækkanlegt vatnshelt aðalhólf, fyrir t.d. síma eða hanska
- Aðgengilegur möskvapoki fyrir t.d. gel eða orkustangir
- Möskvavasi með rennilás sem fer innfyrir, fyrir t.d. lykla eða kortaveski
- Vatnshelt gat fyrir heyrnatól í aðalhólfi
- Ein stærð passar flestum, teygjanlegt
- Stór beltismella, hætg að festa á jafnvel með hönskum
- Festing fyrir hlaupaljós
- KMöskvar í bakhlið fyrir aukna öndun
- Endiskin
- Allt helst á sínum stað, stammt gúmmí
Þyngd: 100g