Gregory

Gregory Nano 16L bakpoki

6.995 kr

Gregory Nano 16L bakpoki. Lítill og léttur dagpoki en nógu stór fyrir aukafötin, matinn og vatnsbrúsann. Svo er mjög góð öndun og þú svitnar ekki mikið undan honum. Þú skellir þessum á bakið fyrir hvaða ævintýri sem er.

Eiginleikar:

  • Þægilegar lykkur með gúmmígripi í rennilásunum til að grípa í og opna. Gott fyrir kalda fingur.
  • Bakið er með 3D svampi með góðri öndun
  • Teygjanlegir vasar framaná og á hliðum fyrir aukahlutina.
  • Mjaðmabelti
  • Vasi innaná fyrir vökvapoka
  • Festa fyrir vökvaslöngu
  • Hentugur fyrir dagsferðir upp til fjalla

Hentar fyrir mittistærð: 40,6 - 53,3 cm
Þyngd: 0,363 kg
Rúmmál: 15 l.
Burðarþol: 6,8 kg

Stærð: 45.7cm x 22.9cm x 17.8cm

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hannaður fyrir: dömu/herra
Hentugur fyrir: dagsferðir
Tegund grindar: Panel
Lokanir: rennilásar
Fjöldi utanáliggjandi hólfa: 4
Hentugur fyrir vökvapoka: Já
Vökvapoki fylgir: Nei
Regnhlíf fylgir: Nei
Mittisbelti: 

EFNI

Utanáliggjandi: 100% nælon
Poki: 210D High Tenacity nælon
Botn: High Density nælon
Fóðringar: 135D High Density Embossed Polyester
Dempun: Perforated CLPE Foam

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur