Karfan þín er tóm
NÝJAR VÖRUR - NÝ MERKI
Jólakertið frá URÐ fangar minningar jólanna með sannkallaðri jólaveislu fyrir lyktarskynið. Ilmurinn samanstendur af blöndu af furu, fíkjuvið, karamellu, santalvið, kanil, davana, sedrusvið, rifsberjum og patsjúlí.
Gleðileg jól!