NOX
Nox jólaórói silfur 2022
7.990 kr
Svanur er áttundi jólaórói frá NOX.
Jólaóróinn er hannaður af Jóhannesi Arnljóts Ottóssyni, gullsmið og skartgripahönnuði og eru íslensk dýr fyrirmynd í óróum hans.
Óróinn er úr gull, rósagull eða silfurhúðuðu sinki. Það kemur í fallegri öskju með svörtum silkiborða sem á stendur Gleðileg jól á norðurlandamálum ásamt þýsku, spænsku og ensku og er því tilvalin jólagjöf fyrir vini hér heima sem og erlendis