Ilmur: Hlýir tónar af appelsínu og kryddi.
Gyllt munstur og texti: “Í allri veröld ljósið skein”
Textinn er fenginn úr íslenska kvæðinu og einum ástsælasta jólasálmi Íslendinga “Nóttin var sú ágæt ein” eftir séra Einar Sigurðson. Hann var fæddur árið 1536, og er því kvæðið líklega samið seint á 16. öld.
100% Sojavax
230g
42 tíma ending
80 x 92 x 80 mm
Handgert í Portúgal fyrir Vorhús
Hönnuður: Eydís Ólafsdóttir