
Ilmur úr tignarlegum vetrarskógi
Furutré eru víða menningartákn sem ná aftur í aldir.
Norrln goðafræði segir frá heiðingjum sem söfnuðu greinum sígrænna trjáa úr skóginum til að fagna guði sólarinnar og skreyttu furutré á heimilum sínum með kertaljósi til að lýsa upp dimmustu dagana í kringum vetrarsólstöður. Þessi sérstöku tré gegna hlutverki í fjölmörgum þjóðsögum þar sem þau tákna, frjósemi, visku og laglífi.
Ilmkerti úr kókosvaxblöndu (220gr)
Eðal fura
Balsamþynnur
Skógarbotn
Hvítur musk
Mjúkur amber