Inga Elín Design

Veltibolli Bláa línan

6.000 kr

Fyrir um 35 árum síðan hannaði Inga Elín fyrstu Veltibollana, en hugmyndin var að skapa haldlausan bolla með þann eiginleika að hitna ekki efst þar sem haldið er um hann. Hún vildi einnig lágmarka varmatap heitra drykkja og úr varð formið sem við þekkjum í dag, sem hitnar ekki efst og heldur drykknum heitum örlítið lengur.

Bollarnir eru hannaðir til þess að hitna ekki efst og þola vel uppþvottavélar og örbylgjuofna, fyrir utan þá bolla sem málaðir eru með þykkri 24 karata gyllingu.

Handgerður blár Veltibolli úr postulíni, sem þolir vel uppþvottavélar og örbylgjuofna. 

Bollinn hefur þann eiginleika að hitna ekki efst þegar hellt er í hann allt að 150 millilítrum.

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur