VATNSHELD VÖRN Á FERÐINNI
Frábærar vatnsheldar kuldabuxur fyrir káta krakka sem elska snjóinn! Sjáðu til þess að krökkunum þínum líði sem best buxum sem koma úr smiðju sérfræðinga í útivist. Vatnshelt Drykidz-efnið og létt vattfóðrið halda krökkunum þurrum og hlýjum. Axlabönd og ökklahlífar sem losa má af, gera sniðið enn betra. Endurskin veitir að lokum aukið öryggi.
- Vind- og vatnshelt Drykidz-efni sem andar
- Létt pólýester-fóður einangrar vel
- Stillanlegt mitti
- Snjóhlífar á skálmum
- Axlabönd sem losa má af
- Endurskin á skálmum
- Efni: 100% Nylon