ZO-ON

Reka Barnadúnúlpa blá

27.990 kr

ÞÆGINDI, HLÝJA OG FRELSI

Reka barna dúnúlpan er án efa klassísk og hentar vel að hausti og á þurrum vetrardögum. Nú geta krakkarnir drifið sig af stað og notið frelsins með hlýjuna að vopni. Teygja í hettu og ermum veita vörn gegn vindi, auk þess sem vasarnir auka notagildið. Reka er svo þægileg að krakkarnir munu ekki vilja vera án hennar á köldustu mánuðunum. Úlpan er einstakt dæmi um vel heppnaðan samruna notagildis og fallegs útlits í íslenskri hönnun.

  • Dúnfóðrun með 90/10 dún
  • "Fill Power" dúns er 800
  • Áföst hetta
  • Endurskinsmerki á baki og ermum
  • Tveir renndir vasar
  • Efni: 100% Polyester

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur