ZO-ON

Nes Dúnvesti Kvenna

29.990 kr

Nes dúnvestið er fullkomið þegar tekur að kólna í veðri. Vestið er einstaklega létt úr hágæða gæsadún sem framleiddur er á ábyrgan hátt. Það er einangrað með „800 fill power“ dún sem gerir það hlýtt og notalegt fyrir kalda daga. Það er líka fullkomið innan undir skeljar eða aðrar flíkur til að veita enn meiri vörn gegn kulda!

  • Fylltur með 800 "fill power" gæsadún
  • Aðsniðin
  • RDS vottaður dúnframleiðandi
  • Vindlisti undir rennilás
  • Hægt að þrengja í mitti
  • Létt dúnhelt nælon efni
  • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur