
NOTALEGUR FÉLAGI
Þessi notalega bómullar peysa er afburða þægilegt aukalag á löngum sumarkvöldum. Hún er fullkomin fyrir afslappandi göngutúra og verður örugglega ein af þínum uppáhalds áður en yfir lýku. ZO•ON merki að framan – vörumerki borgarævintýranna.
- Efni: 80% lífræn bómull, 20% polyester