
FYRIR ALLAR ÁRSTÍÐIR
Kjölur úlpan er fullkomin flík fyrir veturinn. Hægt er að fjarlægja innri flís jakkann og nota sér sem millilag. Vatnshelda skelin heldur þér þurri á rigningardögum þegar þú þarft á að halda. Hágæða gerviloðkragi sem hægt er að taka af. Kjölur úlpan er hægt að nota við fjöbreyttar aðstæður allt árið um kring.
- Vatnshelt Diamondium efni 5K-5K
- Einstaklega hlý og þægileg
- Létt Arctic Eco™ einangrun
- Hlýr innri jakki sem má losa frá og nota sér
- Hágæða gerviloðkragi sem má taka af
- Stroff innan í ermum
- Hægt að þrengja í mittið
- Tveir renndir vasar
- Efni: 55% Polyester, 45% Endurunnið Polyester