Hydrapak

Hydrapak 1,5L Velocity drykkjarkerfi

6.495 kr

Hydrapak 1,5L Velocity drykkjarkerfi.  Nauðsynlegur hluti af búnaði allta langhlaupara.Hannað til að vera þægilegra í vestum og pokum, með 1,5l vökvapoka sem leggst vel að og er með "slide seal" lokun.

Helstu eiginleikar:

  • Einfallt í notkun og með Slide-Seal™ topplokun sem opnast vel þegar það þarf að fylla á. Lekafrítt og þétt.
  • "Dual FlexGrip™ " handföng gerir pokann auðveldan í meðhöndlun.
  • Teygjanleg 90cm HydraFlex drykkjarslanga sem heldur góðu flæði og kinkar ekki
  • "High-flow Blaster™" bit ventill sem lokar sjálfur eftir hvern sopa og með einföldum on/off snúningrofa þegar ekki í notkun
  • "Plug-N-Play™"  tengikerfi sem gerir þér kleift að losa slönguna án þess að það leki þegar þarf af fylla á. 
  • Mælir utaná gerir kleift að fylgjast með vokvastöðunni
  • Gert úr einstaklega endingargóðu og slitþolnu TPU & RF efnum, þar allar samsetningar eru saumaðar saman til að tryggja endingu
  • 100% BPA & PVC frítt, og hægt að nota við fjölbreytt veðurfar (má frjósa - max hiti 60° C)

Rúmmál: 1,5 L
Stærð: 315 mm x 150 mm
Þyngd (tómt): 125 g
Efni: TPU, PP/POM, ABS, Silicone

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur