
STÍLHREIN OG ENDINGARGÓÐ
Hrafnabjörg úlpan er fullkomin fyrir borgarútivistina þegar þú þarft að halda á þér hita í köldum aðstæðum. Úlpan vatnsheld og fóðruð að hluta með einstaklega mjúku flísfóðri. Láttu þér líða vel í stílhreinni íslenskri hönnun. Frábær hversdagsflík fyrir kalt haustið í borginni eða úti á hressandi göngu í náttúrunni.
- Fóðraður, vatns- og vindheldur jakki, 10.000 mm vatnsheldni
- Arctic ECO™ Insulation
- Stroff innan í ermum
- Helstu saumar eru límdir
- Tveir renndir vasar að neðan.
- Flís fóðruð að ofan og í hettu
- Efni: 55% Polyester, 45% Endurunnið Polyester