ZO-ON

Bunga-Hybrid Jakki

29.995 kr

Bunga jakkinn sem er blanda af Arctic Eco ™ flísefni og léttu næloni heldur á þér hita á köldum dögum. Meðal eiginleika eru hetta, tveir renndir vasar og teygja í mitti sem hægt er að þrengja. Bunga er fullkominn sem miðlag undir aðra jakka eða sem ysta lag þegar hlýrra er í veðri. Fullkomin flík við öll tilefni!

  • Léttur tvískiptur jakki
  • Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu
  • Arcitc Eco™ Flís
  • Stillanlegar teygjur í faldi
  • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar

Þér gæti einnig líkað

vinsælar vörur